top of page

Um okkur

 

 

Ísmenn - Vöruvernd hafa verið leiðandi á íslenskum markaði í uppsetningu á þjófavarnahliðum og öryggisbúnaði síðan 1997.

Allar götur síðan hafa Ísmenn - Vöruvernd verið að sækja á í sölu á slíkum búnaði og bjóða í dag upp á fjölbreytt úrval lausna á öllu sem viðkemur vöruverndarhliðum, þjófavörnum og myndavélakerfum fyrir verslanir og fyrirtæki.

Ísmenn - Vöruvernd bjóða einungis upp á vandaða vöru frá viðurkenndum aðilum. Ísmenn - Vöruvernd hafa einnig sérsmíðað mikið af aukabúnaði fyrir vöruverndarhlið.

Ísmenn - Vöruvernd hafa séð um stærstu uppsetningar á vöruverndahliðum í Smáralind , Kringlunni og fleiri stöðum.

 

bottom of page